Skip to main content
Description
- 83COR (“trampolín áhrif”) höggflötur fyrir hámarks löglegan boltahraða.
- Lengri og hærri högg með sama kylfuhraða fyrir alla kylfinga.
- Höggflötur er úr sterku HS300 stáli og CNC renndur í nákvæmar þykktir. Það ásamt hárri hverfitregðu(MOI) veitir gríðarðlega fyrirgefningu.
- Lengstu og mest fyrirgefandi járn sem til eru.
- Búkur hauss úr 1020C stáli og því hægt að beygja fláa og legu svo henti öllum.
- Fáanleg rétthentis í #4-AW og örvhentis í #4-PW.