Lýsing
- Blaðhæð lækkar í lengri járnum sem er gerir auðveldara að ná þeim á loft.
- Breiðari og rúnaður sóli hjálpar höggum úr öllum legum.
- Holrými í bakhlið lækkar þyngdarpunkt og hækkar hverfitregðu(MOI) sem eykur fyrirgefningu.
- Steypt(cast) úr 431 ryðfríu stáli og hægt að beygja legu/fláa um +2°.
- Fáanleg í #3-PW, AW, SW og örvhentis í #4-PW.