Wishon Micro-Groove HM

  • Micro-Groove™ rákir eru minni og fleiri en hefðbundnar rákir. 5 rákir grípa í boltann í stað fyrir 3 sem veldur mun meiri spuna.
  • Lárétt laser fræstar örrákir á milli Micro-Groove™ rákanna auka spuna.
  • Hefðbundnir í laginu með glæsilegri perlu-satín húðun.
  • Fáanleg í AW-52°(6° bounce),SW-56°(12° bounce),SW-58°(12° bounce), LW-60°(10°) og örvhentis í 56°(12° bounce).
  • Hægt að ofangreint beygja ofangreint í mikið úrval af fláa, legu og bounce(+-4°).