Skip to main content

Um fyrirtækið

Birgir V. Björnsson – Golfkylfusmiður og golfkennari


Menntun og starfsreynsla:

2008 – Námskeið í golfkylfusmíði og viðgerðum ásamt námskeið í fitting hjá Golfsmith
2008 – Meðlimur í GCA (Golf Clubfitters Association Europe)
2010 – Certified Tom Wishon Fitter
2010 – Certified MOI Fitting Center
2011 – Certified TrueLengthTechnology Fitter
2013 –  “Útbúnaður kylfings. Mælingar og viðgerðir. Höggnemar(e. launch monitors)” – Kennari hjá Golfkennaraskóla PGA á Íslandi.
2014 – Certified Hank Haney Professional Level 1 golfkennari
2014 – AimPoint Express Level 2 námskeið
2015 – Certified KBS Fitter
2015 – Certified FlightScope Professional
2015 – Certified Kelvin Miyahira golfkennari
2016 – Certified PuttingZone púttkennari frá Geoff Mangum.
2016 – 3 daga DNS(Dynamic Neuromuscular Stabilization) – Greining og meðhöndlun á meiðslum kylfinga og rétt beiting á líkama, séð út frá lífeðlisfræði og hreyfingum á þroskastigum barna.
2016 – Titleist Club Fitting Professional (framhaldsnámskeið ávalt tekin þegar nýjar kylfur eru kynntar)
2016 – Titleist Golf Ball Certification (framhaldsnámskeið ávalt tekin þegar nýir boltar eru kynntir)
2017 – Silfurmerki frá Golfklúbbnum Keili
2017 – Var gestgafi fyrir Geoff Mangum vegna námskeiðs fyrir PGA á Íslandi og sat aftur PuttingZone námskeið
2017 – True Temper True Certified
2017 – Amalgam Golf,  2 daga námskeið um þjálfun kylfinga, meiðslaforfarnir o.fl. Var gestgafi fyrir kennarana Sue Lee og Max Prokopy
2018 – Útskrifaður með láði sem ÍAK einkaþjálfari
2018 – Swing Catalyst Level 1. Námskeið um notkun á kraftplötum(“force plates”) fyrir kylfinga
2018 – Nemandi í PGA skóla Íslands
2018 – “Hvernig á að auka kylfuhraða með því að nota jörðina” námskeið með Steve Gould. Einnig gestgafi fyrir Steve Gould
2019 – “Understanding Leg Dominance in order to Optimize Ground Reaction Forces and Pressure Shifts in the Golf Swing” námskeið með Dr. Scott Lynn
2019 – Stjórnarmeðlimur PGA á Íslandi
2020 – Putting Level 1 IPC vottorð Jason Murray
2020 – Vottaður Mach3 hraðaþjálfari fyrir kylfinga
2020 – PEAK Professional Training Level 1 – Foresight GC Technologist
2020 – PEAK Professional Training Level 2 – Foresight GC Technologist
2020 – “Introduction to the Center of Gravity” áfangi hjá Golf Lab University
2020 – “Útbúnaður kylfings. Mælingar og viðgerðir” – Kennari hjá Golfkennaraskóla PGA á Íslandi.
2021 – Útskrifaður sem PGA kennari
2022 – Námskeið hjá Dr. Rob Neil í Golf BioDynamics
2022 – Námskeið í kennslufræði hjá Marie Jeffery og Davide Mori
2023 – Ping Fitting Foundations
2023 – Ping iPing 2.0 Certification

Birgir hefur einnig setið fjölda fyrirlestra tengda golfi, m.a. með Stan Utley, Steve Yellin, Mark Broadie, Dr. Sasho MacKenzie, Chris Como, Dr. Mark Bull, Jason Murray, Dr. Matt Bridge og Dr. Mike Duffey. Hann sækir reglulega golfsýningar til að fylgjast með öllum nýjungum og hefur lært mikið af reglulegum samskiptum við Tom Wishon, Ralph Maltby, Robin Arthur, Max Prokopy o.fl.

Almennar upplýsingar um fyrirtækið

  • Framkvæmdastjóri: Birgir Vestmar Björnsson
  • Opið: 12-18 ( alla virka daga). Alla þjónustu þarf að bóka fyrir fram með tölvupóst.
  • Staðsetning: Hraunkoti – Golfklúbbnum Keili, Hafnarfirði
  • Netfang: golfkylfur@golfkylfur.is