Golfhermar

Sala og ráðgjöf á hágæða golfhermum

 

Golfkylfusmíði

Sérhæfum okkur í smíðum og mælingum á golfkylfum

Vörur og þjónusta

 

Bjóðum upp á fjölbreytt úrval golftengdra vara og sérhæfum okkur í sérsmíðuðum golfkylfum

Sérsmíði

Raunin er sú að sérsmíðaðar golfkylfur er fyrir ALLA kylfinga. Það má líka segja að því hærri sem forgjöfin þín er, því meira geta sérsmíðaðar kylfur hjálpað þér.

Golfhermar

Golfkylfur selur og veitir alhliða sérfræðiráðgjöf um allt er við kemur golfhermum. Meðal merkja sem við getum útvegað eru Foresight Sports, QED/Eye XO og Skytrak. Golfkylfur.is hefur komið að uppsetingu á mörgum af flottustu golfhermum landsins.

Fylgihlutir

Seljum ýmsa gagnlega fylgihluti fyrir golfarann eins og t.d. SILO kylfuberann, en hann er nettur og hentar þegar þú vilt bara taka með þér valdar kylfur

Golfhermar

 

Seljum og veitum sérfræðiráðgjöf um golfherma frá Foresight Sports, QED/EYE XO og SkyTrak.

Greinar

Áhugaverðar greinar um golfkylfur, smíði þeirra, mýtur og allt sem golfarar pæla í reglulega

Greinar
febrúar 3, 2019

Gír áhrifin

Gír hrif („gear effect“) er hugtak sem útskýrir af hverju golfhögg fá hliðarspuna þegar þau eru ekki slegin á miðjan högg flöt golfkylfunnar. Ef við gerum ráð fyrir að massamiðja kylfuhauss…
Greinar
október 30, 2018

Er skaftið vélin í golfkylfunni?

Margir halda að mikilvægasti hluti golfkylfunnar sé skaftið og virki eins og það sé vélinn í golfkylfunni. Sannleikurinn er að skaftið er í besta falli hægt að kalla kúplinguna í…
Greinar
október 10, 2018

Er eitthvað bogið við skaftið?

"Rolling shutter effect" Nú til dags er algeng sjón að sjá kylfinga skoða sveifluna sína á myndbandi. Oftast er þá notast við snjallsíma eða spjaldtölvu til upptöku. Mörgum hrekkur við…