Gæðabox fyrir golfherma

Lýsing

  • Glæsileg box fyrir kröfuharða kylfinga.
  • Henta öllum tegundum af golfhermum.
  • Hágæða þriggja laga höggtjald. Lágmarks endurkast og hávaði. Frábær ending.
  • 60x60mm állistar á öllum köntum.
  • 150cm veggir og loft úr mjúkum þéttum einingum fyrir sem minnst endurkast af golfkúlum
  • Fáanleg með eða án gólfefnis. Gólfefni er undirlag úr tré, hágæða púttteppi ofan á og endingargóður slátturrenningur í miðjunni sem hægt er að tía ofan í.
  • Tekur um 1 dag að setja upp með gólfefni.
  • Afhendingartími 4-7 vikur.
  • Stórt 450cm b x 300cm h x 150cm (veggir/loft)
    Með 450cm gólfefni = 1.399.000kr.
    Án gólfefnis = 1.099.900kr.
  • Miðstærð 400cm b  x 276cm h  x 150cm (veggir/loft)
    Með 400cm gólfefni = 1.299.000 kr.
    Með 450cm gólfefni fyrir TrackMan = 1.399.000 kr.
    Án gólfefnis = 1.039.900 kr.
  • Lítið 350cm b x 265cm h x 150cm (veggir/loft)
    Með 400cm gólfefni = 1.289.000kr
    Án gólfefnis = 999.000kr.
  • Öll verð eru án uppsetningar, en ítarlegar upplýsingar fylgja. Uppsetning = 130.000kr.