Ping Anser 2 Pútter

Lýsing

  • Hefur þrívegis sigrað á mótaröðinni í höndum Tony Finau.
  • Höggflötur með grunnar fræstar rákir og úr PEBAX efni fyrir mýkri tilfinningu og hljóð, og stöðugt rennsli.
  • Tungsten þyngdir í tá og hæl fyrir aukna fyrirgefningu
  • Hausþyngd: 360g
  • Haus úr 304 SS stáli með tungsten þyngdum
  • Skaft: Grafít
  • Grip: PP58 Midsize, PP58 S eða PP60.
  • 49.900kr.