Carbonfly Wrap™ . Nýjung í G440. Toppur og hliðar kylfuhauss nú úr koltrefjum sem lækkar massmiðju (e. CG) og eykur hverfitregðu (e. MOI) fyrir enn meiri boltahraða og fyrirgefningu.
Facewrap™ – Örþunnur höggflötur úr “maraging” stáli er bollalaga og því er engin lóðning aftan á á honum. Þetta sparar þyngd og eykur boltahraða sama hvar er slegið á höggflötinn.
Spinsistency™ – Höggflöturinn hefur óvenjulega lögun fyrir stöðugri spuna í höggum sem slegin eru ofarlega eða neðarlega.
Örþunnur höggflötur úr “maraging” stáli sparar þyngd og eykur boltahraða.
Tungsten þyngd nýtt til að hámarka hverfitregðu (e. MOI) og lækka massamiðju (e. CG).
Þrjár doppur ofan á kylfuhaus auðvelda uppstillingu.
Sillanlegur flái/stefna á höggfleti um ±1.5° og einnig hægt að fletja legu um 3°.
Fáanlegt rétthentis og örvhentis í #3/15°, #5/18°, #7/21° og #9/24°.
Einnig fáanleg í HL útgáfu með léttari haus, sköftum og gripum. G440HL henta kylfingum með minni kylfuhraða sem vilja hærra og lengra boltaflug.