Ping Glide Forged Pro Fleygjárn

Description

  • Hannaðir með aðstoð frá heimsins bestu kylfingum.
  • Minni haus pressaður (e. forged) úr 8620 stáli.
  • Áferð á höggfletinum eykur baksnúning í öllum höggum.
  • Grip, skaft og haus allt hannað fyrir hámarks frammistöðu.
  • Léttara grip, og léttara Ping Z-Z115 skaft gefur lægri jafnvægispunkt til að lækka boltaflug og auka tilfinningu fyrir kylfuhaus.
  • Hydropearl Chrome 2.0 áferð hrindir frá raka og tryggir stöðugri spuna.
  • Eye2 er í útliti eins og goðsagnakenndu Eye2 fleygjárnin. Há tá og þunnur hæll henta frábærlega í högg slegin úr glompum og umhverfis flatir.
  • SS (standard sole grind) hefur miðlungs “bounce” sem minnkar í hælnum og hentar breiðum hóp kylfinga og úr fjölda af mismunandi legum.
  • T (thin sole grind) hefur þynnsta sólann og lítið “bounce” og mikið “heel relief”. Hentar betri kylfingum sem vilja opna kylfuhausinn og slá fjölbreytt högg.
  • Eye2 grind fáanlegt 59°.
    SS grind fáanlegt í 50°, 52°, 54°, 56°, 58° og 60°.
    TS grind fáanlegt í 58°, 60° og 62°.
  • 30.900kr. stk.