Skip to main content
Lýsing
- Minni haus og þynnri topplína en á fyrri Crossover kylfum.
- Stillanegur flái og lega fyrir nákvæmar lengdir.
- Fjölliðu efni innan í holum hausnum gefur betri tilfinningu og hljóð en nokkru sinni fyrr.
- Tungsten skrúfur í tá og í hæl hækkar hverfitregðu (e. MOI).
- Höggflötur úr ofursterku maraging stáli sem lóðaður er við búk haussins. Hámarks boltahraði og högglengd.
- Hydropearl áferð á höggfleti fyrir stöðugri spuna.
- Fáanleg rétthentis og örvhentis í #2/18* 3/20* og 4/22,5*.
- Hentar vel handa þeim sem vilja stílhrein löng jarn en vilja fyrirgefningu og auka boltahraða.
- 42.900kr stk.
- Fáanleg með Arccos skynjara í gripum 1.200kr. stk.