Skip to main content
Description
- Vönduðustu krakkaylfur sem fáanlegur eru.
- Henta kylfingum frá 7 til 15 ára, eða frá 127cm – 160cm á hæð.
- Sama tækni og gæði og í fullorðinskylfum frá Ping.
- Ef 5 eða fleiri kylfur eru keyptar, býðst einu sinni að kostnaðarlausu að lengja þær með nýjum sköftum, gripum og breyttri þyngd.
- G1 pakki 127cm – 135cm. Burðarpoki, brautartré, járn 7,9,52 og pútter. Verð = 109.900kr
G2 pakki 135cm – 143cm. Burðarpoki, brautartré, hybrid, járn 7,9,52 og pútter. Verð = 128.900kr
G3 pakki 143cm – 151cm. Burðarpoki, brautartré, hybrid, járn 6,8,PW,56 og pútter. Verð = 142.900kr
G4 pakki 152cm – 160cm. Burðarpoki, driver, brautartré, hybrid, járn 6,8,PW,56 og pútter. Verð = 179.900kr
- Allar kylfur einnig fáanlegar stakar og hægt að breyta og pökkum.