Shot Scope V3

Flokkur:
 • Þriðja kynslóð af fullkomnasta GPS golfúrinu.
 • Nú minna, léttara og með stærri uppfærðum litaskjá.
 • Nú 10+ klst. rafhlaða.
 • Nú einnig hægt að nota sem venjulegt úr.
 • Ný “dual” GPS flaga margfaldar nákvæmni staðsetningar í öllum veðrum. Innan við 1m nákvæmni, sem er með heimsins bestu GPS staðsetningartækjum.
 • Dýnamískar fjarlægðir fremst, mitt og aftast á flatir. Gefur þér einnig lengdir í eða yfir torfærur.
 • Nákvæmar lengdir og ítarleg tölfræði hjálpar þér að bæta þig í golfíþróttinni. Kylfingar lækka um 2.7 í forgjöf að meðaltali fyrstu 30 hringina þegar þeir nota Shot Scope.
 • Yfir 100 tölfræðileg atriði framsett á einfaldan hátt, m.a. hittar brautir, hlutfall vinstra- og hægra megin við braut. Hittar flatir, hlutfall hitt af braut, úr karga og glompu. Meðafjöldi pútta frá mismunandi fjarlægðum. Meðallengdir með öllum kylfum, o.m.fl.
 • Hægt að spila leiki, þar sem m.a. er hægt að upphlaða medalíum á netið og keppa við aðra.
 • Notendavænt viðmót.
 • Löglegt við keppni samkvæmt R&A og USGA.
 • 16 kylfumerki fylgja.
 • Verðlaunað Golf Monthly Editors Choice 2018, Today‘s Golfer 2018 Gold Award, Today‘s Golfer Best Best On Test og Teezy Award Best Golf Accessory 2018.
 • Virkar fyrir alla velli heims án áskriftargjalds.
 • UPPSELT