Titleist 620 CB Járn

  • Kylfuhaus úr pressuðu (e. forged) stáli fyrir þá mjúku tilfinningu sem bestu kylfingar heims heimta.
  • Lítið “offset” og þunn topplína.
  • Höfuðlag minnkar í lægri járnum.
  • Tungsten málmur notaður  í 3 -og 4-járn til að auka fyrirgefningu.
  • Rúnaður sóli rennur hreinna í gegnum grasið fyrir betri upplifun í öllum höggum.
  • 620 CB járnin henta betri kylfingum sem vilja stórglæsilegar kylfur með þunnri topplínu, mjúkri tilfinningu/hjóði, og örlittla fyrirgefningu.