Titleist GT2 Brautartré

Lýsing

  • Krúna og hliðar úr ofurléttu „Proprietary Matrix Polymer“. Spöruð þyngd færð til að auka boltahraða og minnka spuna.
  • Massamiðja (e. CG) neðar og framar fyrir meiri boltahraða og minni bakspuna.
  • Höggflötur úr Carpenter 465 VFT pressaðri (e. forged) málmblöndu.
  • Forged L-Cup Face. Meiri boltahraði, sérlega í höggum sem eru slegin neðarlega á höggflötinn.
  • GT2 brautartréð er fyrir kylfinga sem vilja hámarks fyrirgefningu og ótrúlegan boltahraða.
  •  Fáanleg í  13.5°,15°, 16.5°, 18° og 21°.
  • 66.900 kr.