Wishon 590DIH Drævjárn

Lýsing

  • Þunnur .83COR höggflötur tryggir hámarks boltahraða.
  • Höggflötur úr HS300 stáli og CNC renndur í mismunandi þykktir sem veitir meiri boltahraða í öllum höggum.
  • Hægt að nota sem drivejárn eða í stað fyrir blendinga, fyrir þá sem kunna betur við útlit á járnahaus.
  • Þykkur sóli hjálpar með slátt úr erfiðum legum.
  • Fáanleg rétthentis í #2(18°), #3(21°) og #4(24°)
  • Hægt að beygja fláa og legu um +-2°.
  • Fást einungis sérsmíðuð.