Tom Wishon Golf Blendingar


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga kylfurnar að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri sérsmíðaðri kylfu.


Wishon 775HS


Tom Wishon golf 775HS blendingur

 • Þunnur höggflötur úr HS 350 stáli nær hámarks .83COR fyrir lengri og hærri högg.
 • Eini framleiðandinn til að ná hámarks COR í blending.
 • Mjúkt 304 stál í háls sem er hægt að beygja +-4° í legu og stefnu höggflatar.
 • Sóli hannaður til að auðvelda högg úr erfiðum legum.
 • 2 hólf fyrir þyngdir og því hægt að sérsmíða í miku úrvali af lengdum og þyngdum.
 • Fáanlegir í 18°(#2), 21°(#3), 24°(#4), 27°(#5), 31°(#6) og örvhentis í 21°(#3)

 

 

Verð frá : 42.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 


360° Video af 775HS

Tom Wishon talar um 775HS

 

Wishon 335HL


Tom Wishon Golf 335HL blendingur

 • Með mestum þunga aftarlega fyrir hærri hverfitregðu. Stuðlar að beinni og hærri höggum.
 • Svipað offset og á flestum járnum og kemur því vel út í stað fyrir löng járn.
 • Sóli hannaður til að auðvelda högg úr erfiðum legum.
 • 2 hólf fyrir þyngdir og því hægt að sérsmíða í miku úrvali af lengdum og þyngdum.
 • Fáanlegir í 18°(#2), 21°(#3), 24°(#4), 27°(#5), 31°(#6) og örvhentis í 21°(#3), 24°(#4).

 Verð frá : 24.500 kr.

Senda fyrirspurn um vöru