Tom Wishon Golf Fleygjárn


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga kylfurnar að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri sérsmíðaðri kylfu.


Wishon PCF Micro Tour


 

 

Tom Wishon Golf PCF Tour Fleygjárn


 

 Verð frá : 23.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 

 

 360° Video af PCF Micro Tour

 • Micro-Groove™ rákir eru minni og fleiri en hefðbundnar rákir. 5 rákir grípa í boltann í stað fyrir 3 sem veldur mun meiri spuna.
 • Fræst(CNC Milled) áfærð á höggflöt eykur spuna.
 • Löglegar rákir sem valda 10% meiri spuna en rákir sem voru gerðar ólöglegar!
 • Ekkert bounce á hæl auðveldar högg slegin með opnum kylfuhaus og högg sem eru slegin af snöggslegnu svæði.
 • Fáanleg í satín krómi eða dökku nikkel platínu.
 • Fáanleg í 52°(5° bounce),56°(12° bounce),60°(8° bounce) og örvhentis í 52°(5° bounce) og 56°(12° bounce). Bounce miðast við miðjan sóla.
 • Hægt að beygja í mikið úrval af fláa, legu og bounce (+-4°).
 • Líka fáanleg með mjög breiðum sóla í 55° og 60° og örvhentis í 55°.

 

Wishon Micro-Groove HM


 • Micro-Groove™ rákir eru minni og fleiri en hefðbundnar rákir. 5 rákir grípa í boltann í stað fyrir 3 sem veldur mun meiri spuna.
 • Lárétt fræstar örrákir á milli Micro-Groove™ rákanna eykur spuna.
 • Hefðbundnir í laginu með glæsilegri perlu-satín húðun.
 • Hægt að beygja í mikið úrval af fláa, legu og bounce(+-4°).
 • Fáanleg í AW-52°(6° bounce),SW-56°(12° bounce),SW-58°(12° bounce), LW-60°(10°) og örvhentis í 56°(12° bounce).

Tom Wishon Golf Micro Groove HM Fleygjárn

Verð frá : 24.500 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 

+

 360° Video af Micro-Groove HM