Smelltu HÉR til að lesa 12 Myths That Could Wreck Your Golf Game eftir Tom Wishon á .pdf formi.
12 Myths That Could Wreck Your Golf Game er smá útdráttur úr öðrum verðlauna- og metsölubókum eftir Tom Wishon. Þessi bæklingur er ætlaður fyrir þá sem nenna ekki að lesa hinar bækurnar allar og inniheldur auðskiljanlegar upplýsingar um það sem er mikilvægt að vita um golfkylfur.
12 Mýturnar eru:
- Þú munt slá lengra með allra nýjustu kylfunum.
- Því lengri sem driverinn er, því lengra slærðu með honum.
- Því minni sem fláinn er á drivernum, því lengra slærðu.
- Því stærri sem hausinn er, því betra.
- Ég veit að ég nota stiff skaft vegna þess að það stendur á því.
- Sæti bletturinn er stærri á allra nýjustu kylfunum.
- Kvennakylfur eru hannaðar handa konum.
- Það er dugar að stytta fullorðinskylfur handa krökkum.
- Kylfan sem ég nota er alveg eins og kylfan sem Tiger Woods notar.
- Ef framleiðandinn á kylfunni er ekki frægt merki, þá er kylfan drasl.
- Ég fékk sérsmíðun í golfbúðinni.
- Sersmíðun er bara handa mjög góðum kylfingum.
Recent Comments